AMMANN
Ammann Group er leiðandi framleiðandi á vélum og tækjum fyrir vegagerð og samgöngumannvirki. Ammann er einn stærsti framleiðandi malbikunarstöðva í heiminum í dag. Ammann framleiðir m.a. malbikunarstöðvar, jarðvegsþjöppur, hoppara, valtara og malbikunarvélar.
Verð: Öll verð á vefsíðu www.wendel.is eru með VSK. Öll verð eru birt með fyrirvara um gengisbreytingar og innsláttarvillur.