LIEVERS

LIEVERS í Hollandi hefur í meira en 60 ár eða frá árinu 1954 sérhæft sig í framleiðslu á steypuverkfærum og verið leiðandi á því sviði á alþjóða vísu. LIEVERS framleiðir hágæða vörur sem þekktar eru fyrir áreiðanleika, framúrskarandi rekstraröryggi, auðveldan rekstur og eindæma afköst. LIEVERS HOLLAND er ISO: 9001 vottað og eru allar vélar framleiddar í samræmi við strangar CEE reglugerðir.