Snjóblásari Westa

Úrval af snjóblásurum frá Westa fyrir dráttarvélar, hjólaskóflur og snjótroðara. Hágæða þýskir snjóblásarar sem eru drifnir af aflúrtaki vélar eða vökvadrifnir.

Snjóblásarar margar stærðir og gerðir

Westa snjóblásarar í mörgum stærðum og gerðum með vinnslubreidd allt frá 1,2 m og upp í 4,6 m. Þessir snjóblásarar eru því hentugir til snjómoksturs í borgum og bæjum, fjallvegum og á skíðasvæðum.

Glussadrifnir snjóblásarar

Hægt er að fá snjóblásara frá Westa glussadrifna eða vökvadrifna og er þá hægt að setja glussadrifinn snjóblásara á hjólaskóflu.