Holræsabúnaður

Bjóðum úrval af holræsahreinsibúnaði svo sem dælubíla, holræsasnigla, gormavélar, háþrýstidælur, holræsadælur og ýmis holræsaverkfæri.

Holræsabúnaður til hreinsunar á holræsum og niðurföllum

Fjölbreyttur og vandaður holræsahreinsibúnaður fyrir holræsahreinsun, til hreinsunar á frárennsli og holræsum, til hreinsunar á fráveitu, olíugildrum, götubrunnum og stíflum í niðurföllum.