Snjóplógar frá Fjärås

Snjóplógar, snjótennur og fjölplógar frá Fjärås er vandaður snjómokstursbúnaður fyrir minni dráttarvélar og liðléttinga.

Snjóplógar fyrir íslenskar aðstæður

Öflugir snjópógar með gott orðspor frá verktökum og bæjarfélögum á Íslandi fyrir styrkleika og góða endingu. Þessir snjóplógar eru framleiddir í svíþjóð