Ryksugur og vatnssugur

Margar gerðir og stærðir af ryksugum, vatnssugum, lofthreinsum og forsugum fyrir gólfslípun og aðra slípun og/eða borun sem myndar ryk eða drullu. Allt öflugar iðnaðarryksugur frá Husqvarna.

Hágæða ryksugur frá Husqvarna

Úrval af iðnaðarryksugum fyrir krefjandi aðstæður sem búnar eru vottuðum HEPA síum, tryggja ryklaus pokaskipti og útbúnar eru hágæða íhlutum.