Kapalhlífar og hraðahindranir

Við leggjum áherslu á góðan umferðaröryggisbúnað og eru hraðahindranir og kapalhlífar stór þáttur í slíkum búnaði.

Hraðahindrun fyrir skóla og kapalhlíf fyrir byggingasvæði

Hraðahindrun með góðu endurskini dregur úr hraða ökutækja við skóla og íbúðagötur og kapalhlíf veitir ökutækjum og gangandi vegfarendum örugga leið yfir rafmagnssnúrur og aðra kapla.