Slípidiskar og spaðar fyrir steypuþyrlur

Úrval af slípidiskum, slípi-spöðum og slípi-blöðum fyrir gólfslípun með steypuþyrlu og ýmsir valkostir í boði.

Slípidiskar, slípispaðar og slípiblöð fyrir gólfslípivélar

Margar tegundir og stærðir eru í boði af slípispöðum og slípiblöðum svo sem glattspaðar,  samsett blöð,  flotskór og slípidiskar fyrir steypuþyrlur eða gólflslípivélar fyrir blauta steypu.

Slípidiskar og spaðar ávallt til á lager hjá Wendel

Við hjá Wendel eigum jafnan fyrirliggjandi á lager úrval af vönduðum slípidiskum og spöðum fyrir allar gerðir af steypuþyrlum og gólfslípivélum fyrir blauta steypu frá 60cm upp í 120cm að þvermáli.