Snjótennur fyrir flugvelli

Hágæða snjótennur fyrir flugvelli eru snjótennur sem henta frábærlega vel við snjómokstur á flugvöllum þar sem ríkar kröfur eru gerðar um hraða og öryggi.

Snjótennur fyrir flugvelli, margar gerðir og stærðir

Við bjóðum margar stærðir og gerðir af snjótönnum fyrir flugvelli frá virtum framleiðendum í þessum bransa svo sem Riko og Övaraasen sem hefur framleitt snjómokstursbúnað í 100 ár.