Saltdreifari Hilltip

Eigum jafnan fyrirliggjandi á lager nokkrar gerðir saltdreifara frá Hilltip sem eru öflugir dreifarar og henta vel fyrir Íslenskt veðurfar. Þeir eru framleiddir í Finnlandi fyrir krefjandi aðstæður.

Saltdreifari Hilltip með stjórnborði á íslensku

Allir saltdreifararnir frá Hilltip koma með íslensku stjórnborði og dreifidisk úr rústfríu stáli. Þeir eru fáanlegir með 120 lítra upp í 2.600 lítra tönkum.