Borðar og veifur

Til að hindra aðgang að ákveðnum svæðum vegna framkvæmda eða atburðar getur verið mikilvægt að setja upp borða, öryggisborða, flaggalínur eða plastkeðjur til afmörkunar.

Borðar og veifur til að afmarka aðgang að ákveðnum svæðum

Eigum ávallt fyrirliggjandi á lager öryggisborða með endurskini, flaggalínur með og án endurskins og hvítar og rauðar plastkeðjur til að strengja á milli staura og afmarka aðgang að ákveðnum svæðum.