Pækildreifarar

Pækildreifarar er hálkuvarnarbúnaður ætlaður fyrir dreifingu á saltpækli og afísingarefnum í vökvaformi.

Pækildreifarar beislistengdir eða á pallbíla og vörubíla

Hjá okkur færðu margar stærðir og gerðir af pækildreifurum. Hægt er að fá beislitengda pækildreifarar og/eða pækildreifara sem ætlaðir eru á pallbíla eða jafnvel vörubíla.

Pækildreifarar sem henta fyrir íslenskar aðstæður

Við seljum eingöngu góða pækildreifara frá virtum framleiðendum eins og Epoke og Hilltip.  Allir pækildreifararnir henta sérstaklega vel fyrir íslenskar aðstæður.