Fræðsluhornið

Í fræðsluhorni Wendel er hægt að nálgast upplýsingar um viðhald, hreinsun og virkni ýmissa véla og tækja sem seld eru hjá okkur þar sem við vitum mikilvægi góðrar umhirðu og viðeigandi viðhalds.

Mikilvægar upplýsingar um viðhald véla í fræðsluhorninu

Lögð er áhersla á að viðskiptavinir geti nálgast réttar upplýsingar um viðhald og umgengi véla og tækja á einum stað.  Allt fræðsluefni sem við birtum hér er aðgengilegt öllum sem áhuga hafa.