Gátskildir

Gátskildir eru mikilvægur liður í vinnusvæðamerkingum til að vekja athygli á framkvæmdum.

Gátskildir með endurskini sem vísa til hægri eða vinstri

Við seljum gátskildi númer K30.11, K30.12, K30.22 og K30.21 sem nota á við merkingar vegaframkvæmda skv. reglum um vinnusvæðamerkingar - 17. útg. mars 2021 á vef Vegagerðarinnar.