Saltdreifarar á vörubíla

Saltdreifarar, sanddreifarar og pækildreifarar allt frá minni dreifurum fyrir minni pallbíla, UTV og tækjabera upp í stærri dreifara fyrir ameríska pallbíla og allar stærðir vörubíla.

Saltdreifarar fyrir dreifingu á mismunandi efni

Hægt er að fá saltdreifara með öflugum efnisskömmtunarbúnaði sem ráða við að dreifa salti, sandi, áburði og/eða smærri möl. Einnig er hægt að fá dreifara með pækilbúnaði og pækiltönkum.