Epoke saltdreifari Igloo serían

Igloo saltdreifarar og sanddreifarar frá Epoke.

Epoke Igloo, saltdreifarar og sanddreifarar er ætlaðir fyrir pallbíla, tengivagna og minni vörubíla.

Epoke Igloo serían samanstendur af tveimur tegundum saltdreifara og sanddreifara þ.e. Igloo S2300 og Igloo S2400.

Igloo saltdreifarar fást í þremur grunnstærðum, 800, 1.100 og 1.400 lítra. Þá er einnig hægt að stækka hvern og einn um 150 - 600 lítra.

Þessi saltdreifari og sanddreifari fæst með aukahlutum t.d. pækilbúnaði og pækiltönkum. 

Igloo saltdreifari og sanddreifari er ýmist drifinn af vökvakerfi ökutækis eða af bensín/diesel mótor. 

Igloo saltdreifarar og sanddreifarar koma ýmist með EpoSet eða EpoBasic.

Hægt er að fá Igloo saltdreifara beislistengdan á undirvagni, sjá Epoke Igloo Trailer saltdreifara.

Frábær hálkuvarnarbúnaður!

 

Tæknilegar upplýsingar

Igloo S2300 saltdreifari, sjá bækling hér.

Igloo S2400 saltdreifari, sjá bækling hér.

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Epoke saltdreifari Igloo serían

EPOKE

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur