Saltdreifari Epoke Sirius AST trailer

Saltdreifari Epoke Sirius AST Trailer er beislistengdur saltdreifari og sanddreifari á undirvagni frá Epoke og er samskonar saltdreifari og AST 3800 saltdreifari fyrir vörubíla.

Saltdreifarar AST Trailer frá 3 upp í 9 rúmmetra

Epoke Sirius AST Trailer saltdreifarar og sanddreifarar eru framleiddir í mörgum stærðum allt frá 3 til 9 rúmmetra. 

AST Trailer saltdreifari með Epoke efnisskömmtunarbúnaði

Saltdreifari og sanddreifari Sirius AST Trailer er með Epoke efnisskömmtunarbúnaði sem tryggir jafna tæmingu á sílói þannig að þyngdarpunkti er haldið stöðugum.

Frábær saltdreifari með veghraðatengdan stjórnbúnað

Saltdreifari AST Trailer er drifinn af vökvakerfi bíls, veghjóli eða diesel mótor með eða án stillanlegs pækilsbúnaðar. Hann hefur fullkominn veghraðatengdan stjórnbúnað með eða án GPS vöktunarbúnaði.

Öflugur saltdreifari AST Trailer með GPS stjórbúnaði

Með þessum saltdreifurum er auk þess hægt að fá GPS stjórnbúnað og leiðsögubúnað sem stýrir öllum aðgerðum saltdreifarans miðað við forskráðar leiðir.

 

Tæknilegar upplýsingar

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 eða sendið okkur skilaboð hér, til að fá nánari upplýsingar.

 

Saltdreifari Epoke Sirius  AST trailer

EPOKE

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur