Saltdreifarar og sanddreifarar Epoke ITM

ITM eru dregnir saltdreifarar og sanddreifarar frá Epoke.

Saltdreifarar Epoke ITM fyrir dráttarvélar og lyftara

Epoke ITM saltdreifarar og sanddreifarar eru ætlaðir fyrir dráttarvélar, lyftara, fjórhjól og fleiri gerðir ökutækja.

Epoke ITM eru frábærir litlir sanddreifarar fyrir hjólastíga

ITM sanddreifarar eru litlir dreifarar og henta vel fyrir notkun á hjólastígum, göngustígum, bílastæðum og öðrum sambærilegum svæðum. Þessir saltdreifarar eru léttir og mjög auðvelt að stjórna þeim.

Hentugu ITM saltdreifararnir koma í þrem stærðum

Þessir Epoke ITM saltdreifarar og sanddreifarar eru framleiddir í Danmörku og koma í þrem stærðum þ.e. 350 lítrar, 450 lítra og 600 lítra.

Saltdreifari ITM fyrirbyggir kögglamyndun í saltinu

Saltdreifari og sanddreifari ITM er einfaldur dreifari með mulningsöxli og dreifiöxli sem fyrirbyggir kögglamyndun í efni svo sem sandi eða salti sem verið er að dreifa.

ITM sanddreifarar eru veghraðatengdir

ITM saltdreifarar og sanddreifarar eru drifnir af eigin hjólabúnaði og eru þar af leiðandi veghraðatengdir en einnig geta þeir verið fjarstýrðir frá ökutæki.

Saltdreifarar Epoke ITM með festingar fyrir lyftaragaffla

Hægt er að fá ýmsan aukabúnað með saltdreifurum og sanddreifurum ITM frá Epoke svo sem ýmsar útgáfur af dráttarbeislum og festingar fyrir lyftaragafla.

 

Tæknilegar upplýsingar
Saltdreifari ITM ITM 35 ITM 45 ITM 60
Efnistankur 350 l 450 l 600 l
Dreifibreidd 780 mm 1000 mm 1146 mm
Heildar breidd 1150 mm 1435 mm 1885 mm
Þyngd 145 kg 192 kg 220 kg

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Saltdreifarar og sanddreifarar Epoke ITM

EPOKE

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

 

Tengdar vörur