Merkjavagnar

Ýmsar gerðir af merkjavögnum til að draga af öðru ökutæki eða til að skilja eftir við akbraut til að vara við framkvæmdum sem framundan eru.

Þarftu minni eða stærri merkjavagn?

Minni merkjavagnar gerð B fyrir almenna vegavinnu og stærri merkjavagnar gerð A til viðvörunar á umferðarþungum vegum. Merkjavagnar með viðvörunarljósum, blikkljósum, gátskildum og/eða ljósaörvum.