Vörumerki

A.Wendel er umboðsmaður á Íslandi fyrir margskonar verkfæri, vélar og tæki til verklegra framkvæmda frá mörgum framleiðendum um allan heim.  Lögð er áhersla á vandaðar vörur og góða þjónustu. Á þessari síðu má sjá hluta af þeim birgjum og vörumerkjum sem A.Wendel er umboðsaðili fyrir á Íslandi. Hægt er að nálgast vöruúrval hjá viðkomandi birgja með því að smella á vörumerkið.