HYCON
HYCON er danskur framleiðandi á frábærum og öflugum vökvadrifnum verkfærum. Hycon var stofnað árið 2002 og frá þeim tíma hefur fyrirtækið einbeitt sér og lagt metnað í framleiðslu og þróun á öflugum, fjölhæfum og áreiðanlegum vökvadrifnum búnaði. Wendel ehf er umboðsmaður fyrir Hycon á Íslandi.