Glussadrifin vatnsdæla frá Hycon

Hágæða glussadrifnar vatnsdælur frá Hycon notaðar til að dæla hreinu og/eða menguðu vatni t.d. á byggingasvæðum, upp úr skurðum og upp úr kjöllurum.

Dælurnar hafa mikla afkastagetu eða allt að 120 m³ / klst.

Vatnsdælurnar frá Hycon eru sérstaklega hannaðar til að mæta kröfum frá byggingariðnaði.

Snjöll hönnun dælunnar tryggir að agnir að stærð allt að 74 mm  hafa ekki áhrif á dæluna.

Hægt að tengja við t.d. gröfur, vörubíla, dráttarvélar osfrv.

Engar rafmagnssnúrur

Mjög mikil afköst miðað við stærð og þyngd

Bein tenging við glussadælu veitir langan líftíma

Vatnsdælurnar fást í þrem stærðum.

 

Tæknilegar upplýsingar
Tegund HWP2 HWP3 HWP4
Þyngd 7,7 kg 11 kg 26,7 kg
Olíuflæði 20-30 lpm 20-30 lpm 30-40 lpm
Hámarks þrýstingur  172 bar 172 bar 172 bar
Afkastageta 35 m³/klst 85 m³/klst 120 m³/klst
Hámarks hæð 30 m 20 m 22 m
Hámarks kornastærð ø38 mm ø63 mm ø74 mm

 

Glussadrifin vatnsdæla frá Hycon

HYCON

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur

Verð: Öll verð á vefsíðu www.wendel.is eru með VSK. Öll verð eru birt með fyrirvara um gengisbreytingar og innsláttarvillur.