Vatnsdæla Sulzer J12

Vandaðar og öflugar vatnsdælur og brunndælur frá Sulzer

Sulzer J12 vatnsdæla, brunndæla

Vatnsdæla sem er einstaklega létt og þétt og því auðveld í allri meðhöndlun, flutningi og uppsetningu.

Vatnsdæla sem er sett upp, tengd og látin dæla án þess að þurfa að hafa áhyggjur af ofhitnun.

Þessi vatnsdæla er áreiðanleg við notkun við lága vatnshæð.

Vatnsdælur Sulzer hafa mikið slitþol sem tryggir margra ára hagkvæma notkun.

Vatnsdæla sem einnig er kölluð verktakadæla og brunndæla.

 Sulzer vatnsdælur og brunndælur er þekkt gæðavara

 

Tæknilegar upplýsingar
Vatnsdæla Sulzer J12 W/WKS Vatnsdæla Sulzer J12 D/DKS
Stútur 2” 2”
Fasar 230V - eins fasa 400V - þriggja fasa
kW 0,9 kW 1,0 kW
Amper 4,0 A 2,3 A
Hámarks lyftihæð 15 metrar 16 metrar
Hámarks afköst 480 l/min 480 l/min
þyngd án kapals 16 kg 16 kg
Lengd kapals 20 metrar 20 metrar

 

Vatnsdæla Sulzer J12

SULZER

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur