Vatnssuga Husqvarna W70P

Husqvarna W 70 P vatnssuga eða blautsuga er gríðarlega öflug iðnaðar-vatnssuga sem hönnuð er fyrir mjög krefjandi verkefni.

Þessi vatnssuga er útbúin hágæða íhlutum úr ryðfríu stáli og með mjög öflugan mótor.

Flestar vatnssugur þola aðeins að soga vatn en vatnssuga W70P getur sogað til sín steypudrullu, olíur og kælivökva.

Vatnssugur W70P henta við kjarnaborun, steypusögun, gólfhitafræsun og önnur verkefni sem krefjast vatnssugu.

Dæling frá vatnssugunni getur farið fram á sama tíma og sog.

Þessi vatnssuga er með stórum botnloka þar sem tæming fer fram sem einfaldar hreinsun.

Hægt er að fá vatnssuguhaus á þessar vatnssugur.

Vatnssuga er oft einnig kölluð blautsuga.

 

Tæknilegar upplýsingar
Vatnssuga W70P W70
Hámarks sog 220 mbar 220 mbar
Mótor 1,85 kW 1,2 kW
Loftflæði 200 m³/h 200 m³/h
Stærð tanks 70 lítrar 70 lítrar
Hæð 1.250 mm 1.250 mm
Lengd 600 mm 600 mm
Breidd 570 mm 570 mm
Þyngd 45 kg
Forsía Sjá hér Sjá hér
Vörunúmer 96967664704 96967702002

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um vatnssugur og aðrar ryksugur frá Husqvarna.

 

Vatnssuga Husqvarna W70P

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur