- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Vatnssuga Husqvarna W250P
Husqvarna W250P er er lítil en öflug vatnssuga eða blautsuga sem gerð er fyrir krefjandi aðstæður.
Þessi vatnssuga eru útbúin hágæða íhlutum úr ryðfríu stáli og með öflugan mótor
Vatnssugur W250P henta við steypuborun, steypusögun, gólfslípun og önnur verkefni sem krefjast vatnssugu.
Dæling frá þessari vatnssugu getur farið fram á sama tíma og sog.
Vatnssuga W250P er eins fasa vatnssuga með 220 mbar sogkraft.
Á þessa vatnssugu er hægt að fá vatnssuguhaus, sjá hér.
Vatnssuga er oft einnig kölluð blautsuga.
Tæknilegar upplýsingar
Vatnssuga | W250P |
---|---|
Fasar | 1 |
Mótor | 1,55 kW |
Loftflæði | 160 m³/h |
Hámarks sogkraftur | 220 mbar |
Stærð tanks | 29 lítrar |
Hæð | 910 mm |
Lengd | 530 mm |
Breidd | 520 mm |
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um vatnssugur eða aðrar ryksugur frá Husqvarna.
Fleiri myndir