Gólfslípivélar

Fjölhæfar og afkastamiklar gólfslípivélar í mörgum stærðum og gerðum fyrir lítil gólf, miðlungsstór gólf og stór steinsteypt svæði.

Gólfslípivélar frá Husqvarna

Hér finnur þú gólfslípivélar frá Husqvarna sem henta fyrir alls konar gólfslípun t.d. fyrir undirvinnu fyrir önnur gólfefni, almenna gólfslípun og/eða til póleringar á steinsteypu þ.e. Terrazzo.

Gólfslípivélar frá Husqvarna fyrir þínar þarfir

Hægt er að fá gólfslípivélar frá Husqvarna með einum, þrem eða fjórum slípidiskum, eins eða þriggja fasa og með slípibreidd allt frá 250 mm upp í 920 mm. Þú velur þá vél sem hentar best.

Gólfslípivélar frá Husqvarna endast vel

Gólfslípivélarnar frá Husqvarna eru hörku góðar gólfslípivélar gerðar úr hágæða íhlutum og hafa reynst einstaklega vel við margskonar gólfslípun.