Gólfslípivél Husqvarna PG400

Frábærar og öflugar gólfslípivélar frá Husqvarna, áður frá HTC.

Gólfslípivél Husqvarna PG400 er sambærileg við gólfslípivél HTC400.

Husqvarna PG400 gólfslípivélin er fjölhæf og afkastamikil slípivél.

Þessar gólfslípivélar eru með 400 mm vinnslubreidd og mjög góðar til slípunar á t.d. kítti, málningu og epoxý, fyrir miðlungsstór og stór steinsteypt svæði.  

Þessi gólfslípivél er auðveld í flutningi þar sem einfalt er að fella hana saman.

Gólfslípivélar sem einfalt og fljótlegt er að skipta um og tengja við önnur slípiverkfæri

HTC voru frumkvöðlar í framleiðslu á gólfslípivélum til undirvinnu fyrir önnur gólfefni og til póleringar á steinsteypu (Terrazo).

Hægt er að tengja Husqvarna og HTC iðnaðarryksugur við þessar gólfslípivélar.

 

Tæknilegar upplýsingar
Golfslípivél PG400
Þyngd 110 kg
Vinnslubreidd  400 mm
Fasar 3
Fjöldi slípidiska 1
Ráðlagðar ryksugur HTC D20/Husqvarna S26
HTC D30/Husqvarna S36
Vörunúmer 96967966401

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um gólfslípivélar.

 

Gólfslípivél Husqvarna PG400

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur