Gólfslípivél Husqvarna PG450

Frábærar og öflugar gólfslípivélar frá Husqvarna, áður frá HTC.

Gólfslípivél Husqvarna PG450 er sambærileg gólfslípivél HTC450 frá HTC.

Husqvarna PG450 eru fjölhæfar gólfslípivélar með eins fasa mótor.

Hægt er að nota þessar gólfslípivélar t.d. til að slípa steinsteypt gólf, náttúrustein og timbur.

Gólfslípivél sem einfalt er að fella saman eða að taka í sundur til að auðvelda flutning.

Gólfslípivél með innbyggðum tímamæli sem segir til um hversu lengi slípun hefur verið í gangi.

Einfalt og fljótlegt er að skipta um slípiverkfæri á þessum gólfslípivélum.

HTC voru frumkvöðlar í framleiðslu á gólfslípivélum til undirvinnu fyrir önnur gólfefni og til póleringar á steinsteypu (Terrazo).

Hægt er að tengja HTC og hugsqvarna ryksugur við þessar gólfslípivélar.

 

Tæknilegar upplýsingar
Gólfslípivél PG450
Þyngd 109 kg
Mótorstærð 2,2kW/1x230V
Afköst 1,54 kW
Vinnslubreidd  450 mm
Fasar 1
Fjöldi slípidiska 3
Snúningur Ein snúningsátt
Ráðlagðar ryksugur HTC D20/Husqvarna S26
HTC D30/Husqvarna S36
Verkfærafesting með riflás númer 587410202
Vörunúmer PG450 96967648601

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um gólfslípivélar.

 

Gólfslípivél Husqvarna PG450

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur