Gólfslípivél Husqvarna HTC 270EG

Gólfslípivél  HTC 270 EG er einstök kanta og kverkavél frá Husqvarna, áður frá HTC.

Einstök gólfslípivél til að slípa kanta og inn í kverkar

Gólfslípivél HTC270EG er einstaklega góð slípivél til að slípa kanta og inn í kverkar. Einnig er auðvelt að nota hana til að slípa undir hillum og öðrum stöðum þar sem aðgengi er þröngt.

Gólfslípivél með hæð á slípihaus aðeins 100 mm!

Hæð á slípihaus á gólfslípivél HTC270EG er aðeins 100 mm og er hún með margar stillingar á handföngum sem létta vinnuna.

Gólfslípivél sem er margverðlaunað meistaraverk!

Gólfslípivél Husqvarna HTC 270 EG er margverðlaunað meistaraverk fyrir gólfslípun og eru þessar slípivélar háþróaðar gólfslípivélar fyrir fagmenn.

Gólfslípivélar sem auðvelt er að stýra til hægri og vinstri

Á gólfslípivélum HTC 270 EG er mjög einfalt að stýra þeim til hægri eða vinstri við gólfslípun. Auk þess eru þessar slípivélar mjög auðveldar í flutningi.

Mikilvægt að tengja gólfslípivél HTC270EG við Hepa ryksugu

Við gólfslípun er mikilvægt að nota kraftmikla ryksugu með Hepa síum og fanga rykið eins fljótt og hægt er og mælum við t.d með Husqvarna S26 ryksugu til að tengja við gólfslípivél HTC 270 EG.

HTC gólfslípivélar framleiddar af  Husqvarna frá 2021

HTC voru frumkvöðlar í framleiðslu á gólfslípivélum til undirvinnu fyrir önnur gólfefni og til póleringar á steinsteypu (Terrazzo). Husqvarna tók við framleiðslu HTC gólfslípivélanna árið 2021.

 

Tæknilegar upplýsingar
Lýsing HTC 270 EG
Þyngd 103 kg
Mótorstærð 2,2kW/1x230V
Vinnslubreidd  270 mm
Fasar 1
Fjöldi slípidiska 1
Snúningur Báðar áttir
Ráðlagðar ryksugur HTC D20/Husqvarna S26
HTC D30/Husqvarna S36
Vörunúmer 96967838711

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Gólfslípivél Husqvarna HTC 270EG

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur