Herðir fyrir steingólf CURE+

Husqvarna CURE+ er herðir fyrir steinsteypt gólf.

Herðir CURE+ er notaður til að auka þéttleika og herða véslípuð steingólf sem og við slípun steingólfa á milli þrepa.

Þessi herðir er tilvalinn til notkunar í fjölbreytt verkefni og ýmsar mismunandi aðstæður.  

Herðir Husqvarna CURE+ bætir líftíma steinsteyptra gólfa, allt frá nýjum gólfum til áratuga gamalla steingólfa.  Herðirinn veldur litlum sem engum breytingum á lit og yfirborðið helst opið.

Cure+ frá Husqvarna er frábær herðir til að auka þéttleika yfirborðs steinsteyptra gólfa. 

 

Tæknilegar upplýsingar
Husqvarna herðir CURE+
Magn 20 lítrar 200 lítrar
Öryggisblað Sjá hér
Tæknilegar upplýsingar Sjá hér
Vörunúmer 96529755301

 

Herðir fyrir steingólf CURE+

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur