Hreinsiefni fyrir steingólf CLEAN&PROTECT

Clean&Protect frá Husqvarna er náttúrulegt hreinsiefni fyrir steingólf

Hreinsiefni Husqvarna Clean&Protect er sérstaklega hannað til að hreinsa steinsteypt gólf og náttúrustein.

Þetta hreinsiefni hentar fyrir daglega hreinsun. Sápan er alfarið gerð úr náttúrulegum efnum  og hefur pH gildi ~ 9,5.

Hreinsiefnið skilur eftir endingargott yfirborð sem einfaldar viðhald á gólfinu.

Hreinsiefni Husqvarna CLEAN & PROTECT er hægt að nota á allar tegundir af steypugólfum og steingólfum sem þola vatn.

Þetta er hreinsiefni sem hentar vel t.d. á iðnaðargólf, gólf í verslunum og stórmörkuðum, samgöngumiðstöðvum og heimilum.

Hreinsiefni Clean&Protect hentar bæði til notkunar innanhúss og utan.

 

Tæknilegar upplýsingar
Husqvarna hreinsiefni  Clean&Protect
Magn 5 lítrar
Öryggisblað Sjá hér
Tæknilegar upplýsingar Sjá hér

 

Hreinsiefni fyrir steingólf CLEAN&PROTECT

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur