Viðhald véla og annað fræðsluefni fyrir gólfslípun

Rétt viðhald á gólfslípivélum og öðrum búnaði skilar sér í betri endingu tækja. Husqvarna leggur metnað í að koma á framfæri fræðsluefni um viðhald tækja frá þeim sem við höfum gert aðgengilegt hér.

Fræðsluefni um góflslípun

Gólfslípun getur verið flókið ferli og mikilvægt er að velja réttu gólfslípivélina og rétta demants verkfærið fyrir hvert verkefni. Hér finnur þú leiðbeiningar um nokkrar þekktar gólfslípiaðferðir.