Helluverkfæri

Einstaklega mikið úrval af gæða helluverkfærum fyrir hellulagnir hvort heldur sem er fyrir minni eða stærri verkefni.

Helluverkfæri fyrir ýmsar tegundir af hellum og steinum

Helluverkfæri t.d heflar til að slétta yfirborð, klemmur og verkfæri til að lyfta og færa stórar, þungar hellur, klippur til að taka í sundur hellur og steina og fleira sem nýtist vel við hellulagnir.

Helluverkfæri fyrir hellulagnir jafnan til á lager

Eigum jafnan á lager hágæða helluverkfæri fyrir hellulagnir. Stór og lítil helluverkfæri allt frá litlum sleggjum upp í sandhefla fyrir hjólaskóflur. Þú færð helluverkfærin sem þig vantar hjá Wendel.