Kantsteinaklemma Octopus 50-600mm

Kantsteinaklemma Octopus er gríðarlega öflug og stór steinaklemma með 50 mm – 600 mm grip breidd.

Þessi steinaklemma getur lyft og unnið með steyptar hellur, steina og kantsteina sem eru allt að 600 kg að þyng.

Kansteinaklemma Octopus er með grip púða úr gúmmí sem hægt er að skipta um.

Þessi öfluga kantsteinaklemma er fest við burðarbúnað t.d. krana eða smágröfu með belti eða keðju og þannig er hægt fyrir aðeins einn aðila að stjórna þessari kantsteinaklemmu.

Kantsteinaklemma er einnig kölluð steinaklemma, helluklemma, burðarklemma og skæraklemma.

Vönduð handverkfæri fyrir hellulagnir.

 

Tæknilegar upplýsingar
Kantsteinaklemma Octopus Lýsing
Þyngd 33 kg
Grip breidd 50 mm - 600 mm
Hámarks lyfti geta 600 kg
Klemmudýpt 190 mm
Vörunúmer 06H-600-600-1021-000

 

Kantsteinaklemma Octopus 50-600mm

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur