Hnallur, stál, fyrir hellulagnir og malbikun

Hnallur, stál, fyrir hellulagnir og malbik "BIG FOOT STEEL".

Þessi hnallur er ætlaður til að þjappa jarðveg við hellulagnir. Þessi hnallur er einnig ætlaður til að þjappa malbiki og því stundum kallaður malbikunarhnallur.

Þessi hnallur er 860mm x 400mm x 180mm að stærð.

Dufthúðaður gulur hnallur (RAL 1021).

Vandaður stál hnallur sem vegur 9,4 kíló.

Vönduð handverkfæri fyrir hellulagnir og malbikun.

 

Tæknilegar upplýsingar
Hnallur - stál Lýsing
Þyngd 9,4 kg
Stærð 860mm x 400mm x 180mm
Vörunúmer 06PNDR-S-1021-000

 

Hnallur, stál, fyrir hellulagnir og malbikun

Upplýsingar framleiðanda

Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur