Vacuum lyftibúnaður SV-200-E

Lyftibúnaður frá Optimas, Vacuum SV-200-E

Lyftibúnaður sem ætlaður er til notkunar við hellulagnir til að lyfta hellusteinum.

Þessi lyftibúnaður er útbúinn tveimur stillanlegum handföngum.  Það er einfalt og handhægt að vinna með þennan lyftibúnað og jafnvel hægt að lyfta steinum úr mjög gljúpu efni.

Lyftibúnaður SV-200-E er með sogpúða fyrir mismunandi stærðir og þyngd af hellusteinum, sem auðveldlega er hægt að skipta um.

Lyftibúnaður sem lyftir hellusteinum allt að 200 kg að þyngd.

 

Tæknilegar upplýsingar
Vacuum lyftibúnaður  SV-200-E
Lyftigeta 200 kg / 440 lb
Dæla fyrir lofttæmingu 16 m3
Þyngd 19 kg
Kapall 10 m
Vörunúmer 5853501

 

Vacuum lyftibúnaður SV-200-E

OPTIMAS

Upplýsingar framleiðanda

Bæklingur

 

 

Tengdar vörur