Gúmmísleggja - stutt

Gúmmísleggja eða alignment hammer frá Optimas fyrir hellulagnir.

Stutt gúmmísleggja fyrir hellulagnir og steinalagnir

Stutt gúmmísleggja frá Optimas er gúmmísleggja með stuttu skafti og tveim gúmmípúðum. Þessi gúmmísleggja hentar mjög vel til notkunar við hellulögn og steinalögn.

Gúmmísleggja er frábært helluverkfæri frá Optimas

Stutt gúmmísleggja er í flokki frábærra helluverkfæra frá Optimas og er einkar handhægt  handverkfæri sem gott er að nota við hellulagnir.

Aukahlutir fyrir stutta gúmmísleggju

Fyrir stutta gúmmísleggju frá Optimas er hægt að fá nýtt vandað gúmmí. Hver gúmmípúði er 60 x 50 x 60 mm að stærð og vegur 0,465 kíló.

Optimas helluverkfæri fyrir aukin afköst

Optimas framleiðir ýmis hágæða helluverkfæri og eru allar þeirra vörur hannaðar til að auðvelda vinnu, auka afköst og gæði. Hér má sjá úrvalið af vörum Optimas sem við bjóðum uppá.

 

Tæknilegar upplýsingar
Helluverkfæri Gúmmísleggja - stutt
Þyngd 2,4 kg
Lengd á skefti 313 mm
Vörunúmer 06AH-2400-0000-000

 

Gúmmísleggja - stutt

OPTIMAS

Upplýsingar framleiðanda

Bæklingur

 

 

Tengdar vörur