Að skipta út og hreinsa forsíu á ryksugum Husqvarna

Fræðsluefni um hvernig eigi að hreinsa forsíu á ryksugum frá Husqvarna.

Mælt er með því að skipta um forsíur í ryksugum frá Husqvarna á 6 mánaða fresti.

Byrjað er að taka síuna út og ryksuga með ryksugu með Hepa 13 síu (filter). Því næst er hægt að skola hana að innan með vatni.

Hreinsaðu aldrei síuna með háþrýstitækjum.

Myndbandið hér sýnir mjög vel hvernig á að skipta um og eða hreinsa forsíu á S-ryksugum frá Husqvarna.

 

Tæknilegar upplýsingar

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða óskar eftir nánari leiðbeiningum vinsamlegast hafðu þá samband við sölumenn okkar hjá Wendel ehf í síma 551-5464.

 

Að skipta út og hreinsa forsíu á ryksugum Husqvarna

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur