Slípihringir DIAMOND SGW

Slípihringir Diamond SGW frá Husqvarna.

Diamond SGW Slípihringir eru slípiverkfæri fyrir gólfslípivélar ætlaðir fyrir gólfslípun. Þessir slípihringir eru sérstaklega þróaðir fyrir blautslípun á náttúrulegum steini eins og marmara, terrazzo, kalksteini og granít.

Slípi hringir Diamond SGW henta einstaklega vel þegar kemur að slípun á ójöfnum gólfflísum og til að slípa ójafnar brúnir á flísum. Hringirnir eru með nælon efni sem hindrar að það brotni upp úr flísunum.

Þessir slípihringir hafa mikla slípigetu. 

Slípiverkfærin eru í nokkrum stærðum sem passa við mismunandi gólfslípivélar.

Husqvarna framleiðir eingöngu hágæða demants slípiverkfæri, sjá yfirlit hér.

 

Tæknilegar upplýsingar
Tegund slípunar SGW Litur Stærð Grófleiki Tengi Mynd
Grófslípun SGW2 Gull 160/220/270mm #25 Cross
Grófslípun SGW3 Grár 160/220/270mm #40 Cross
Grófslípun SGW4 Brúnn 160/220/270mm #80 Cross
Slípun SGW5 Svartur 160/220/270mm #100/150 Cross

Skannaðu QR kóðann og náðu í Husqvarna appið
sem hjálpar þér að velja réttu slípiverkfærin.

   

 

Slípihringir DIAMOND SGW

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

 

Tengdar vörur