HIPER TROWEL slípiverkfæri frá Husqvarna

Husqvarna HIPER TROWEL™ slípiverkfærin eru frábær gólfslípiverkfæri ætluð fyrir fagmenn í gólfslípun.  Þessi slípiverkfæri bæta vinnubrögð og henta einstaklega vel fyrir gólfslípun á stórum gólfum þar sem yfirborðið er 500 m² eða meira. Einnig eru þessi slípiverkfæri einstaklega hentug þar sem hraði við slípun þarf að vera mikill.

Husqvarna Hipertrowel™ er frábært kerfi þar sem búið er að sameina sérþekkingu í slípun á steypugólfum og yfirburða demantsverkfæri.

Hraði við gólfslípun getur verið mjög mismunandi eftir því hvaða ferli er valið og hvaða útliti er óskað eftir en einnig hefur stærð gólfs, steypugæði og harka áhrif.

Hipertrowel ™ gólfslípikerfið gerir kleift að útbúa fallegt „salt og pipar“ útlit á gólf með satín eða gljáandi áferð.

HIPERTROWEL ™ gólfslípikerfið er fljótlegt og auðvelt í notkun.  HiperTrowel samanstendur af Hiperflex slípipödsum. Aðferðin er blautslípun í sex skrefum, slípipadsar #30G -#600G og þrjú valfrjáls lokaskref, splípipadsar #800G -#3000G en skrefin fara eftir því hvernig gólfið er.  Til að hámarka útkomuna er mælt með því að pússa með Hiperclean TRW púða í lokaumferðinni.  Til að fá meiri blettavörn er mælt með Hiperguard™ þéttiefni og Hiperhard herði.

Tafla yfir festingar.

 

Tæknilegar upplýsingar
Nr. Heiti Litur Lýsing Þvermál Mynd
1 Hiperflex TRW #30 Appelsínugulur Pads -Semi-metal  #30 350 mm
2 Hiperflex TRW #50 Dökk grænn Pads - Semi-metal #50 350 mm
3 Hiperflex TRW #100 Svartur Pads - Semi-metal #100 350 mm
4 Hiperflex TRW #200 Rauður Pads- Semi-metal #200 350 mm
5 Hiperflex TRW #400 Gulur Pads - Semi-metal #400 350 mm
6 Hiperflex TRW #600 Brúnn Pads - Resin #600 350 mm
7 Hiperflex TRW LongLife #30 Appelsínugulur Pads- Metal  #30 350 mm
8 Hiperflex TRW LongLife #50 Dökk grænn Pads - Metal #50 350 mm
9 Hiperflex TRW LongLife #100 Svartur Pads - Metal #100 350 mm
10 Hiperflex TRW #800 Hvítur Pads - Resin #800 350 mm
11 Hiperflex TRW #1500 Blár Pads - Resin #1500 350 mm
12 Hiperflex TRW #3000 Grár Pads - Resin #3000 350 mm
13 Hiperclean TRW Grár Pads fyrir loka umferð 350 mm
14 Pad Driver Driver + 4 screws 350 mm
15 Attachment A Tafla yfir festingar Mounting plate + rotary bearing
16 Attachment B Tafla yfir festingar Mounting plate + rotary bearing
17 Attachment C Tafla yfir festingar Mounting plate + rotary bearing
18 Attachment D Tafla yfir festingar Mounting plate + rotary bearing
19 Hiperhard™ 20 l Nánar Herðir
20 Hiperguard™ PE 10 l Nánar Þéttir

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um HIPER TROWEL™ slípiverkfæri.

 

HIPER TROWEL slípiverkfæri frá Husqvarna

Upplýsingar framleiðanda

Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur