- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Kjarnaborar, sagarblöð og slípivörur
- Gólfslípun
- Vinnuvélar og tæki
- Umferðaröryggi
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Merkisprey
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Gljámælir fyrir steingólf MG6-SS
Gljámælir fyrir steingólf GLOSS METER MG6-SS frá Husqvarna
Gljámælir MG6-SS er einfaldur en samt öflugur færanlegur gljáamælir sem sérstaklega er þróaður fyrir stein.
Þessi gljámælir mælir á bilinu 0-199 GU með mælihorn 60°.
Gljámælir MG6-SS er ætlaður til notkunar til að mæla gljáa á meðan og eftir gólfslípun steingólfa. Hægt er að benda á að tilgreindir eru lágmarks og hámarks mælikvarðar GU fyrir Husqvarna SUPERFLOOR.
Tæknilegar upplýsingar
Vörunúmer: 96593313201
Prófunarbúnaður frá Husqvarna fyrir steypt yfirborð og steingólf er sérstaklega gerður til að hjálpa þeim sem vinna við gólfslípun að sannreyna útlit og yfirborðsáferð steinsteyptra gólfa eftir gólfslípun og/eða póleringu á steinsteyptum gólfum.
Allar prófanir með prófunarbúnaði Husqvarna fara eftir vel skilgreindum gólfslípiferlum eins og Superfloor og Hipertrowel.
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um prófunarbúnað fyrir steingólf.
Fleiri myndir