Grófleikamælir fyrir steingólf MARSURF PS10

Grófleikamælir fyrir steingólf frá Husqvarna MARSURF PS10.

Þessi grófleikamælir er færanlegur mælir til að mæla grófleika á yfirborði steingólfa.

Grófleikamælir MARSURF PS10 mælir 31 breytu, til dæmis Ra, Rz og Rmax.

Þessi grófleikamælir er með innbyggða rafhlaða. Einnig er þessi grófleikamælir með stóran upplýstan 4,3" TFT snertiskjá. Mælirinn kemur með hlífðarboxi.

Grófleikamælir MARSURF PS10 er einfaldur og auðveldur í notkun.

Grófleikamælir MARSURF PS10 er t.d. ætlaður til notkunar eftir ákveðna yfirferð á gólfslípun og þá jafnvel sem hluti af lokaprófun á steingólfi sem er slípað samkvæmt SUPERFLOOR aðferðinni frá Husqvarna.

 

Tæknilegar upplýsingar

Vörunúmer: 96593317401

Prófunarbúnaður frá Husqvarna fyrir steypt yfirborð og steingólf er sérstaklega gerður til að hjálpa þeim sem vinna við gólfslípun að sannreyna útlit og yfirborðsáferð steinsteyptra gólfa eftir gólfslípun og/eða póleringu á steinsteyptum gólfum.

Allar prófanir með prófunarbúnaði Husqvarna fara eftir vel skilgreindum gólfslípiferlum eins og  Superfloor og Hipertrowel.

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um prófunarbúnað fyrir steingólf.

 

Grófleikamælir fyrir steingólf MARSURF PS10

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur