Gólfslípivél Husqvarna PG680RC

PG680RC Gólfslípivél Husqvarna með þráðlausri fjarstýringu

PG 680 RC er fjarstýrð gólfslípivél með Dual Drive Technology™.

Samanborið við venjulegar gólfslípivélar hefur þessi fjarstýrða gólfslípivél meiri framleiðni og betri vinnuárangur auk þess sem það er auðvelt og áreynslulaust að flytja hana á milli vinnustaða.

PG680RC gólfslípivélin gerir starfsmönnum kleift að undirbúa næsta verk, stilla slöngur og þess háttar á meðan vélin er í gangi, sem þýðir að tíminn nýtist betur.

Þessi PG680RC fjarstýrða gólfslípivél er með 680 mm vinnslubreidd og ferð því auðveldlega í gegnum venjulega hurð. Gólfslípivél PG680RC er hentug fyrir iðnaðarhúsnæði og frábær kostur fyrir undirbúning og viðgerðir á steinsteyptum gólfum  sem og fyrir alla almenna gólfslípun, bæði blautslípun og þurrslípun.

PG680RC gólfslípivél er fullkomin slípivél fyrir HiPERFLOOR® gólfslípikerfið.

 

Tæknilegar upplýsingar
Gólfslípivél PG 680 RC
Fjarastýring
Þyngd 500 kg
Mótorstærð 13 kW
Þvermál slípidisks 230 mm
Vinnslubreidd 680 mm
Volt 380-480 V
Fasar 3
Fjöldi slípidiska 3
Snúningur Snúningur í báðar áttir
Ráðlagðar ryksugur T10000
T7500
HTC D60
Vörunúmer 96967622701

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um gólfslípivélar.

 

Gólfslípivél Husqvarna PG680RC

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur