Gólfslípivél Husqvarna BMG555SC

Gólfslípivél BMG555SC frá Husqvarna er rafknúin gólfslípivél og er hluti af Blastrac línunni frá Husqvarna.

Fjölhæf gólfslípivél BMG555SC með 555 mm vinnslubreidd

Husqvarna BMG555SC er fjölhæf gólfslípivél með þrem 185 mm slípidiskum og með 555 mm vinnslubreidd. Þessi gólfslípivél er ætluð til að slípa ýmsar stærðir af steingólfum.

Gólfslípivélar BMG555SC með stillanlegt handfang

Gólfslípivélar BMG555SC koma með hraðastýringu (speed control system). Að auki er handfangið á vélinni sem er stillanlegt með vörn fyrir strjórntakkana.

Gólfslípivél BMG555SC með snjall-hnappaborð

BMG555SC gólfslípivélin er með snjall-hnappaborði sem er auðvelt í notkun sem sýnir allar nauðsynlegar upplýsingar eins og afl, volt, snúninga á mínútu o.s.frv.

Gólfslípivél BMG555SC fyrir almenna gólfslípun

BMG555SC er tilvalin gólfslípivél fyrir fyrirtæki sem fást við að fjarlægja húðun af steinsteyptum gólfum og/eða almenna gólfslípun.

 

Tæknilegar upplýsingar
Gólfslípivél BMG555SC
Þyngd 298 kg
Afköst 7,5 kW
Vinnslubreidd  555 mm
Fjöldi slípidiska 3
Þvermál slípidiska 185 mm
Hámarks sn-hraði á slípidisk 1.110 rpm
Ráðlagðar ryksugur Með loftsog 76 mm þvermál
Með hraðastýringarkerfi
Vörunúmer 96970616802

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um gólfslípivélar.

 

Gólfslípivél Husqvarna BMG555SC

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

 

Tengdar vörur