- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Kjarnaborar, sagarblöð og slípivörur
- Gólfslípun
- Vinnuvélar og tæki
- Umferðaröryggi
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Merkisprey
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Gólfslípivél Husqvarna BMG444
Gólfslípivél BMG444 frá Husqvarna er frábær og öflug gólfslípivél með 444 mm vinnslubreidd. Þessi gólfslípivél er hluti af Blastrac línunni frá Husqvarna.
Husqvarna BMG444 er fjölhæf gólfslípivél með þrem slípidiskum. Þessi gólfslípivél er ætluð til að slípa ýmsar stærðir af steingólfum.
BMG444 er með stillanlegu handfangi sem gerir það að verkum að auðvelt að stjórna henni. Breitt bil er á milli hjóla og því auðvelt að nota gólfslípivélina með lágmarks titringi og litlum hávaða. Að auki er hægt að leggja gólfslípivél BMG 444 saman og/eða taka í sundur í þrjá hluta til að auðvelda flutning, hvort heldur sem er að taka hana upp stiga eða setja inn í lítil farartæki.
Þetta er tilvalin gólfslípivél fyrir fyrirtæki sem fást við að fjarlægja húðun af steinsteyptum gólfum eða almenna gólfslípun.
Gólfslípivél BMG444SC er með hraðastýringarkerfi (speed control) en er að öðru leiti eins og gólfslípivél BMG444.
Hægt er að tengja Husqvarna og HTC iðnaðarryksugur við þessar gólfslípivélar.
Tæknilegar upplýsingar
Gólfslípivél | BMG444 | BMG444SC |
---|---|---|
Þyngd | 132 kg | 135 kg |
Afköst | 2,2 kW | 2,2 kW |
Vinnslubreidd | 444 mm | 444 mm |
Fjöldi slípidiska | 3 | 3 |
Hámarks sn-hraði á slípidisk | 720 rpm | 720 rpm |
Ráðlagðar ryksugur | Með loftsog 76 mm þvermál | Með loftsog 76 mm þvermál |
Með hraðastýringarkerfi | Nei | Já |
Vörunúmer BMG444 | 96970616603 | 96970616604 |
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um gólfslípivélar.