Gólfslípivél Husqvarna PG830

Frábær og öflug gólfslípivél frá Husqvarna.

PG 830 er stærsta og öflugasta gólfslípunarvélin frá Husqvarna í PG línunni.

Nýr 15 kW mótor er fáanlegur sem þýðir að afl eykst um 36% miðað við 15 hestafla / 11 kW mótor.

Þetta eru öflugar gólfslípivélar sem henta vel fyrir flest gólfslípunarverkefni, bæði í iðnaðar og atvinnuhúsnæði.

Plánetu gír og endurbætt gólfslípivél með Husqvarna-Dual Drive Technology ™ skilar framúrskarandi afköstum.

Gólfslípivélar PG830 henta vel til undirvinnu fyrir önnur gólfefni, almenna gólfslípun og til póleringar á steinsteypu (Terrazzo).

Gólfslípivél þessi er að fullu rykþétt. Hún veitir því óviðjafnanlega vörn gegn ryki og raka sem eykur endingartímann verulega.

Eins og aðrar slípivélar frá Husqvarna er einfalt að fella vélina saman til að auðvelda flutning.

Þyngingar og LED ljós eru fáanlegur aukabúnaður.

Hægt er að fá þessar slípivélar í mismunandi útfærslum og með eða án fjarstýringar.

Hægt er að tengja iðnaðarryksugur frá Husqvarna og HTC við þessar gólfslípivélar.

 

Tæknilegar upplýsingar
Gólfslípivél PG830RC PG830 PG830S
Fjarastýring Nei Nei
Þyngd 652 kg 556 kg 497 kg
Mótorstærð 16,5 kW 16,5 kW 11 kW
Þvermál slípidisks 270 mm 270 mm 270 mm
Volt 380 – 415 V 380 – 415 V 380 – 415 V
Fasar 3 3 3
Fjöldi slípidiska 3 3 3
Snúningur Hægt er að ráða snúningsáttum bæði á slípidiskum og plánetu haus Hægt er að ráða snúningsáttum bæði á slípidiskum og plánetu haus Báðar áttir
Ráðlagðar ryksugur HTC D80 HTC D80 HTC D80

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um gólfslípivélar.

 

Gólfslípivél Husqvarna PG830

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur