Gólfslípivél Husqvarna BG250

Gólfslípivél BG250 frá Husqvarna.

BG250 er gólfslípivél með einum slípidisk. Þessi gólfslípivél er sérstaklega hönnuð fyrir erfiða yfirborðsvinnu.

BG250 gólfslípivél er þægileg í notkun með litlum titringi. Þessi gólfslípivél er útbúin tveimur framhandföngum sem gerir aðilum kleift að lyfta gólfslípivélinni upp stiga

Gólfslípivélar BG250 eru með innbyggt kerfi fyrir bætt uppsog á ryki.

Gólfslípivél BGS250 er fjölhæf og öflug gólfslípivél sem auðvelt er að flytja á milli staða.

 

Tæknilegar upplýsingar
Gólfslípivél BG 250
Þyngd 146 kg
Afköst 5,5 kW
Vinnslubreidd  250 mm
Fjöldi slípidiska 1
Hámarks sn-hraði á slípidisk 1.920 rpm
Ráðlagðar ryksugur Með loftsog 76 mm þvermál
Vörunúmer 96970614901

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um gólfslípivélar.

 

Gólfslípivél Husqvarna BG250

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

 

Tengdar vörur