Gólffræsari með keflum Husqvarna CG200

CG200 Gólffræsari með kerflum einnig kallaður keflafræsari frá Husqvarna.

Gólffræsari með keflum CG200 fjarlægir steypu af gólfum

Gólffræsari CG200 með keflum er mjög öflugur keflafræsari sem gerður er til að fjarlægja steypu af gólfum hratt og örugglega.

Gólffræsari CG200 til að fjarlægja þungar flísar af gólfi

Að fræsa með gólffræsara CG200 eða keflafræsara felur í sér að fjarlægja yfirborð á gólfum svo sem að fræsa þungar gólfflísar af gólfi eða epoxý efni.

Keflafræsari CG200 til að fjarlægja ójöfnur á gangstígum

Með gólffræsara eða keflafræsara CG200 er einnig hægt að fræsa og gera grófa áferð á göngustíga til að gera þá óhála, fjarlægja ójöfnur á gangstigum og slétta gangstéttir.

Keflafræsari CG200 með titringsdempandi handföngum

Keflafræsari CG200 er búinn titringsdempandi handföngum sem gefa þægilegt vinnuviðmót. Þessi fræsari er auk þess með klukkustundarmæli og hæðarstillingu fyrir nákvæma dýpt í vinnslu.

Gólffræsari CG200 með tengingu við ryksugu

Keflafræsari eða gólffræsari CG200 er með miðlægan útblástur til tengingar við ryksugu fyrir hreinna vinnuumhverfi.  Mælt er með að nota iðnaðarryksugu S36 frá Husqvarna með þessum fræsara.

Viltu rafdrifinn eða bensíndrifinn gólffræsara?

Gólffræsara eða keflaræsara CG200 er hægt að fá hvort heldur sem er rafdrifinn eða bensínmótor.

 

Tæknilegar upplýsingar
Fræsari með keflum CG200 CG200
Mótor Rafknúinn, 2.2 kW Bensínmótor Honda
Fasar 1
Vinnslubreidd 20 cm 20 cm
Snúningur Ein snúningsátt Ein snúningsátt
Lengd 780 mm 780 mm
Breidd 475 mm 470 mm
Hæð 730 mm 730 mm
Þyngd 58 kg 54 kg
Bæklingur CG200 2,2kW CG200 4kW
Heimasíða CG200 2,2kW CG200 4kW
Ryksuga sem mælt er með S 36 S 36
Vörunúmer 96967662401 96967662301

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um keflafræsara.

 

Gólffræsari með keflum Husqvarna CG200

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur