Tvíblöðungur AGP CG150

Öflugur tvíblöðungur eða tveggja blaða sög frá AGP.

Tvíblöðungur CG150 frá AGP er tveggja blaða steinsög eða fræsari sem einnig er kallaður steypufræsari eða múrfræsari.

Í þessa steinsög, er hægt að setja allt að 5 sagarblöð og því er hér um að ræða margblaða sög.

Þessi tvíblöðungur, steinsög, steypusög, malbikssög, er með mjög öflugan mótor.

Þetta er tvíblöðungur með mótor með mjúkræsi og hitavörn.

Þessar steinsagir tryggja beinan skurð með innbyggðum laser.

 

Tæknilegar upplýsingar
Tvíblöðungur  AGP CG150
Þvermál blaða 150 mm
Mótor 2.500 W
Hámarks skurðardýpt 50 mm
Hámarks skurðarbreidd 47 mm
Þyngd 7,2 kg

 

Tvíblöðungur AGP CG150

AGP

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur