Steinsög AGP C14

Steinsög C14 öflug handsög frá AGP fyrir blauta eða þurra demantssögun með 3000 W mótor fyrir allt að 125 mm skurðdýpt.

Kraftmikil steinsög fyrir sögun í steypu, stál og stein

Steinsög C-14 er kraftmikil rafdrifin handsög frá AGP.  Þessi frábæra steinsög er ætluð fyrir sögun í steypu, stein og stál og er tilvalin fyrir sögun innanhúss.

Þægileg, lipur og örugg steinsög frá AGP

Þetta er steinsög sem er allt í senn, þægileg, lipur og örugg. Þessar steinsagir eru með skvettuhlíf auk stýrihjóls fyrir hornréttan skurð og minni þreytu fyrir þann sem notar steinsögina.

Ein öflugasta steinsögin í sínum flokki fyrir steypusögun

Steinsög C-14 frá AGP er með þægileg og vel hönnuð handföng og LED ljós sem sýnir hleðslustöðu. Þessar steinsagir fyrir steypusögun eru einar öflugustu handsagirnar í sínum flokki. 

 

Tæknilegar upplýsingar
Steinsög  AGP C14
Þyngd 7,9 kg
Mótor 2.800 w
Þvermál sagarblaðs 355mm/14”
Hámarks skurðardýpt 125mm/5”
Snúningshraði án álags 4500min-1
Sögun Bæði með og án vatns
Sögunardýpt 125 mm
Vörunúmer 03230/E/QHS-350

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um steinsagir eða handsagir.

 

Steinsög AGP C14

AGP

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur